Skráning í viðburði KFUM og KFUK

Ef vandræði eru við skráningu er hægt að hringja í síma 588-8899 eða mæta í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 alla virka daga milli kl.9-17.
Mikilvægt er að kynna sér vel allar upplýsingar um skráningu, einnig má finna svör við algengum spurningum.

Til að skrá í Gauraflokk, Stelpur í stuði og Riddaraflokk þarf að sækja um á sérstöku umsóknarformi sem hægt er að nálgast á heimasíðu KFUM og KFUK á Íslandi.

Vatnaskógur
Kaldársel
Hólavatn
Vindáshlíð
Ölver
Viðburðir KFUM og KFUK
Leikjanámskeið Lindakirkja
Leikjanámskeið Reykjanesbær
Æskulýðsmótið Friðrik
Vetrarstarf KFUM og KFUK